fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Greind börn verða grænmetisætur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því greindara sem barn er, því meiri líkur eru á að það gerist grænmetisæta á fullorðinsaldri. Breskir vísindamenn komust að þessari niðurstöðu eftir rannsókn á lifnaðarháttum 8.179 einstaklinga.

Allt þetta fólk tók greindarpróf við 10 ára aldur og nú var það beðið að skýra frá matarvenjum sínum. Alls sögðust 365 þátttakendur vera grænmetisætur og þeir reyndust einmitt hafa mælst með marktækt hærri greindarvísitölu en meðaltalið við 10 ára aldur.

Þessi uppgötvun gæti átt þátt í að skýra hvers vegna greint og vel menntað fólk er jafnframt heilbrigðara, eins og sýnt hefur verið fram á með mörgum rannsóknum.

Grænmetisætur eiga síður á hættu að fá of háan blóðþrýsting, of mikið kólesteról eða hjarta- og æðasjúkdóma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Í gær

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“