fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Pressan

Maður skotinn á götu úti í Uppsölum í Svíþjóð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 04:01

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var skotinn mörgum skotum við Heidenstamstorg í Uppsölum í Svíþjóð á tólfta tímanum í gærkvöldi. Maðurinn er á þrítugsaldri. Lögreglan segir að hann sé alvarlega særður. Samkvæmt frásögnum vitna var það grímuklæddur maður sem skaut manninn.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins en lögreglan hefur yfirheyrt fjölda vitna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill lyfjaskortur í Noregi

Mikill lyfjaskortur í Noregi
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Servíetta á íþróttaleik leiddi til handtöku: Eigandinn grunaður um morð fyrir 26 árum

Servíetta á íþróttaleik leiddi til handtöku: Eigandinn grunaður um morð fyrir 26 árum
Pressan
Í gær

NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára

NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára
Pressan
Í gær

Beittur skelfilegu ofbeldi af kærustunni: Nokkrum dögum frá vísum dauða – Brenndur, stunginn og niðurlægður

Beittur skelfilegu ofbeldi af kærustunni: Nokkrum dögum frá vísum dauða – Brenndur, stunginn og niðurlægður
Pressan
Í gær

Nýjar kenningar um ránið á Anne-Elisabeth – Er mannránið yfirvarp yfir eitthvað annað og stærra?

Nýjar kenningar um ránið á Anne-Elisabeth – Er mannránið yfirvarp yfir eitthvað annað og stærra?
Pressan
Í gær

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?