fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Pressan

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 23:00

Tæknirisinn Apple gaf út uppfærslu á stýrikerfinu fyrir iPhone 8, 8 Plus og X- símana. Í uppfærslunni er hægt á símunum. Svipað var gert við iPhone 6 og 7 fyrir ári síðan, tóku margir notendur eftir því að símarnir væru orðnir hægari eftir uppfærsluna og viðurkenndi Apple að hægja á símunum, sögðu þeir að það væri gert til að láta rafhlöðurnar endast lengur.

Fyrir eigendur iPhone síma sem finnst síminn sinn vera orðinn hægur þá er hægt að fylgja þessum fjórum skrefum:

  1. Farðu í Settings
  2. Ýttu á Battery
  3. Ýttu á Battery Health
  4. Farðu niður og finndu Peak Performance Capability, ýttu á Disable.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?
Pressan
Í gær

3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu

3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu
Pressan
Í gær

Tvær öflugar sprengingar í Malmö í gærkvöldi og nótt

Tvær öflugar sprengingar í Malmö í gærkvöldi og nótt
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók eigið líf vegna krabbameins, en ekkert mein fannst við líkskoðun

Tók eigið líf vegna krabbameins, en ekkert mein fannst við líkskoðun
Fyrir 4 dögum

Veiðikortið 2019 er komið út

Veiðikortið 2019 er komið út