fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Pressan

Sjáðu myndbandið: Svona er hægt að sleppa við að borga fyrir aukatösku eða handfarangur

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 19:00

Ertu að ferðast með lággjaldaflugfélagi? Kostar taskan jafn mikið og farmiðinn sem var auglýstur sem ódýrasti í heimi? Ekki örvænta, Lee Cemino er líklegast búinn að finna lausnina. Flugfélagið RyanAir byrjaði nýverið að rukka farþega fyrir handfarangur, kostar það nú meira en þúsundkall að koma með tösku um borð.
Lee, sem er frá Englandi, var ekki sáttur við þetta og greip til sinna ráða.

Hann segir í samtali við Daily Mail að hann hafi byrjað á að flokka allt sem hann þurfti í ferðalagið og raðað því poka sem hann hengdi inn í frakka.

Tilbúinn í ferðalagið.

Þetta tókst og Lee komst um borð í vélina án þess að borga fyrir tösku.


Hér má sjá myndbandið af ferðalaginu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Varst þú búin(n) að átta þig á þessari staðreynd um Home Alone?

Varst þú búin(n) að átta þig á þessari staðreynd um Home Alone?