fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Pressan

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 08:45

Mynd:NASA/GSFC/SDO

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var leynd aflétt af skjölum bandaríska hersins sem snúa að áhrifum sólstorma hér á jörðinni. Öflugir sólstormar geta hafa mikil áhrif hér á jörðinni og geta lamað nútímasamfélög því þeir geta lamað raforku- og fjarskiptakerfi.

Í nýrri rannsókn Delores J. Knipp, hjá University of Colorado, er fjallað um sólstorma og þar á meðal einn sem skall á jörðinni 4. ágúst 1972. Þessi sólstormur, eða rafmagnaðar agnir frá sólinni, hafði þau áhrif að fjöldi jarðsprengja, sem Bandaríkin höfðu komið fyrir við strendur Víetnam, sprungu. Samkvæmt skjölum hersins er talið að 4.000 jarðsprengjur hafi sprungið samtímis.

Þessi sólstormur var mjög öflugur, nær jafn öflugur og sá sem skall á jörðinni 1859. Áhrifa hans gætti víða því norðurljós sáust þá um allan heim. Ef álíka öflugur sólstormur myndi skella á jörðinni núna myndi hann eins og fyrr segir lama raforku- og fjarskiptakerfi um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Húshjálp Michael Jackson leysir frá skjóðunni: Þetta sá hún á Neverland-búgarðinum

Húshjálp Michael Jackson leysir frá skjóðunni: Þetta sá hún á Neverland-búgarðinum
Pressan
Í gær

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi
Pressan
Í gær

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað
Pressan
Í gær

Verða nýir símar og tölvur með innbyggða klámvörn?

Verða nýir símar og tölvur með innbyggða klámvörn?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill lyfjaskortur í Noregi

Mikill lyfjaskortur í Noregi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Servíetta á íþróttaleik leiddi til handtöku: Eigandinn grunaður um morð fyrir 26 árum

Servíetta á íþróttaleik leiddi til handtöku: Eigandinn grunaður um morð fyrir 26 árum