fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 08:45

Sólgos valda sólstormum. Mynd:NASA/GSFC/SDO

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var leynd aflétt af skjölum bandaríska hersins sem snúa að áhrifum sólstorma hér á jörðinni. Öflugir sólstormar geta hafa mikil áhrif hér á jörðinni og geta lamað nútímasamfélög því þeir geta lamað raforku- og fjarskiptakerfi.

Í nýrri rannsókn Delores J. Knipp, hjá University of Colorado, er fjallað um sólstorma og þar á meðal einn sem skall á jörðinni 4. ágúst 1972. Þessi sólstormur, eða rafmagnaðar agnir frá sólinni, hafði þau áhrif að fjöldi jarðsprengja, sem Bandaríkin höfðu komið fyrir við strendur Víetnam, sprungu. Samkvæmt skjölum hersins er talið að 4.000 jarðsprengjur hafi sprungið samtímis.

Þessi sólstormur var mjög öflugur, nær jafn öflugur og sá sem skall á jörðinni 1859. Áhrifa hans gætti víða því norðurljós sáust þá um allan heim. Ef álíka öflugur sólstormur myndi skella á jörðinni núna myndi hann eins og fyrr segir lama raforku- og fjarskiptakerfi um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða