fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Pressan

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 11:23

Jamal Khashoggi.

Aðalsaksóknari Sádi-Arabíu fer fram á dauðarefsingu yfir fimm embættismönnum sem grunaðir eru um morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi á ræðisskrifstofu Sáda í Tyrklandi í október síðastliðnum.

Saksóknarinn, Saud Al-Mojeb, sagði blaðamönnum í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu, í morgun að krónprinsinn Mohammad Bin Salman væri ekki grunaður um aðild að morðinu.

Sagði Al-Mojeb að fimmmenningarnir hefðu lagt á ráðin um morðið þann 29. september síðastliðinn, eða þremur dögum áður en Khashoggi var myrtur.

Tuttugu og einn er í haldi í Sádi-Arabíu vegna gruns um aðild að morðinu. Af þeim hafa ellefu verið ákærðir og munu þar af leiðandi þurfa að svara til saka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?
Pressan
Í gær

3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu

3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu
Pressan
Í gær

Tvær öflugar sprengingar í Malmö í gærkvöldi og nótt

Tvær öflugar sprengingar í Malmö í gærkvöldi og nótt
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók eigið líf vegna krabbameins, en ekkert mein fannst við líkskoðun

Tók eigið líf vegna krabbameins, en ekkert mein fannst við líkskoðun
Fyrir 4 dögum

Veiðikortið 2019 er komið út

Veiðikortið 2019 er komið út