fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 11:23

Jamal Khashoggi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalsaksóknari Sádi-Arabíu fer fram á dauðarefsingu yfir fimm embættismönnum sem grunaðir eru um morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi á ræðisskrifstofu Sáda í Tyrklandi í október síðastliðnum.

Saksóknarinn, Saud Al-Mojeb, sagði blaðamönnum í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu, í morgun að krónprinsinn Mohammad Bin Salman væri ekki grunaður um aðild að morðinu.

Sagði Al-Mojeb að fimmmenningarnir hefðu lagt á ráðin um morðið þann 29. september síðastliðinn, eða þremur dögum áður en Khashoggi var myrtur.

Tuttugu og einn er í haldi í Sádi-Arabíu vegna gruns um aðild að morðinu. Af þeim hafa ellefu verið ákærðir og munu þar af leiðandi þurfa að svara til saka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?