fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Fleiri verk Banksys eyðilögð – Keypti verk á 90 milljónir til þess að eyðileggja það

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 09:31

Slave Labour eftir listamanninn Banksy. Mynd/Wikimedia commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur listamaður keypti verk eftir listamanninn Banksy til þess eins að eyðileggja það. Um er að ræða verk sem er málað á vegg verslunar í Norður-Lundúnum, borgaði listamðaurinn Ron English 561 þúsund pund, eða 90 milljónir króna fyrir verkið. Greint er frá þessu á vef breska dagblaðsins Metro. Þetta er ekki eina verk Banksy sem er eyðilagt á stuttum tíma, í gær lét Jón Gnarr eyðileggja verk sem hann fékk gefins frá Banksy þegar hann gegndi embætti borgarstjóra Reykjavíkur.

Verkið sem um ræðir heitir Þrælavinna og birtist árið 2012, átti það að tákna þrælkunarvinnu í aðdraganda Ólympíuleikanna í Lundúnum það ár. English ætlar að eyðileggja það til þess að mótmæla því að vegglistaverk gangi kaupum og sölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn