fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Pressan

Síðasti Olsen-bófinn er látinn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 05:46

Olsen Banden að störfum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudagskvöldið lést Morten Grunwald 83 ára að aldri. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa leikið Benny í dönsku Olsen Banden kvikmyndunum sem eru mörgum Íslendingum að góðu kunnar. Benny er líklegast ein klassískasta persóna danskrar kvikmyndasögu, alltaf í gulum sokkum og köflóttum jakka.

Myndirnar um Olsen Banden eru einn mikilvægasti hluti menningararfs Dana enda nutu og njóta myndirnar gríðarlegra vinsælda. Fyrsta myndin var framleidd 1968 og sló strax í gegn og fleiri fylgdu síðan í kjölfarið.

En það sem kom kannski einna mest á óvart í tengslum við vinsældir myndanna var að þær voru ekki síður vinsælar í Austur-Þýskalandi og eru enn. Þar er stór aðdáendaklúbbur myndanna, Olsenbandenfanclub Deutschland, starfræktur. Árlega heimsækja hundruðir ferðamanna Thy þar sem „Olsen Banden i Jylland“ var tekin upp.

Með Grunwald er síðasta aðalpersóna Olsen Banden horfin af sjónarsviðinu og verður sárt saknað af aðdáendum myndanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Vísindamenn heimsóttu nýja eldfjallaeyju – Verður skammlífari en Surtsey

Vísindamenn heimsóttu nýja eldfjallaeyju – Verður skammlífari en Surtsey
Pressan
Í gær

Kynþáttaárás á Englandi: Þekktur mannréttindafrömuður barinn fyrir að vera Pakistani

Kynþáttaárás á Englandi: Þekktur mannréttindafrömuður barinn fyrir að vera Pakistani
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan átti von á milljörðum: Sér nú fram á að fá ekki krónu

Fjölskyldan átti von á milljörðum: Sér nú fram á að fá ekki krónu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár