fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Sjóða notuðu dömubindi og bleiur – Drekka vökvann til að komast í vímu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 21:30

Nú verða tíðavörur ókeypis í Skotlandi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ýmsar aðferðir notaðar til að komast í vímu en væntanlega  hafa ekki margir heyrt um það uppátæki ungs fólks að sjóða notuð dömubindi og bleiur til að komast í vímu. En engu að síður er þetta staðreynd.

Indónesíska fíkniefnastofnunin, BNN, segir að efni, sem eru notuð í dömubindi og bleiur, valdi því að fólki finnist það geta „flogið“ og fái ofskynjanir þegar það drekkur vökvann sem bindin og bleiurnar eru soðin í.

„Notuðu dömubindin, sem þau tóku úr ruslinu, voru sett í sjóðandi vatn. Eftir að það hafði kólnað drukku þau þetta.“

Er haft eftir talsmanni BNN.  Strait Times skýrir frá þessu. Fram kemur að börn allt niður í 14 ára hafi verið handtekin vegna mála af þessu tagi en þau hafi verið í vímu eftir að hafa drukkið svona vökva. Talið er að bindin og bleiurnar séu látin sjóða í eina klukkustund en síðan er vökvinn látinn kólna áður en hann er drukkinn. Sumir drekka svona vökva þrisvar sinnum á dag. Heilbrigðisyfirvöld eru nú að rannsaka málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?