fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Pressan

Sprenging í fjölbýlishúsi í Stokkhólmi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 05:20

Mynd úr safni.

Á fjórða tímanum í nótt varð sprenging í stigagangi fjölbýlishúss við Mariatorget í Stokkhólmi. Skemmdir urðu á stigaganginum en enginn meiddist.  Lögreglan hefur lokað svæðinu af fyrir almenningi og sprengjusérfræðingar eru nú að störfum í húsinu.

Lögreglan veit ekki til þess að neinum íbúa hússins hafi verið hótað og hefur engan grunaðan um verknaðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Varst þú búin(n) að átta þig á þessari staðreynd um Home Alone?

Varst þú búin(n) að átta þig á þessari staðreynd um Home Alone?