fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Stjórnarformaður Nissan handtekinn – Lét fyrirtækið borga tvo milljarða fyrir lúxus heimili

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 06:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Ghosn, stjórnarformaður bifreiðaframleiðandans Nissan í Japan var handtekinn í dag eftir að upp komst að hann hafi notað fjármuni fyrirtækisins ólöglega. Nissan er nærst stærsti framleiðandi á bifreiðum í heiminum og féllu hlutabréf fyrirtækisins umtalsvert í verði á mörkuðum í dag. Ghosn er einnig stjórnarformaður hjá franska bifreiðaframleiðendumRenault og Mitsubishi, en hlutabréf hafa einnig lækkað í verði hjá þeim fyrirtækjum eftir að fréttir af handtökunni urðu opinberar.

Samkvæmt frétt NHK í Japan notaði Carlos Ghosn allt að 2 milljarða króna til að byggja sér lúxus heimili bæði í Rio de Janeiro í Braselíu og Beirút í Líbanon. Upp komst um fjársvik hans þegar uppljóstrari, sem er talinn vera náinn samstarfsmaður Ghosn,  innan Nissan lét stjórn fyrirtækisins vita af málinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?