fbpx
Sunnudagur 09.desember 2018
Pressan

Skjálfti upp á 7,6 við Nýju-Kaledóníu – Flóðbylgjuviðvörun gefin út fyrir Kyrrahaf

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 05:06

Jarðskjálfti, sem mældist 7,6, reið yfir við Nýju-Kaledóníu í Kyrrahafi fyrir stundu. Nýja-Kaledónía er um 1.800 km austan við Ástralíu. Eyjarnar tilheyra Frakklandi. Flóðbylgjuviðvörun hefur verið send út og gildir hún fyrir ríki við Kyrrahaf.

Upptök skjálftans voru um 20 km suðaustan við eyjarnar. Ekki hafa borist frekari fregnir af málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Landamæravörður á dauðadóm yfir höfði sér

Landamæravörður á dauðadóm yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Börnin fengu áfall: Forfallakennarinn rekinn

Börnin fengu áfall: Forfallakennarinn rekinn
Fyrir 4 dögum

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skrímslið frá Worcester fær reynslulausn

Skrímslið frá Worcester fær reynslulausn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis