fbpx
Sunnudagur 09.desember 2018
Pressan

Týndu trúlofunarhringnum – Þá kom lögreglan og netverjar til bjargar

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 5. desember 2018 22:30

Það er iðulega ein eftirminnilegasta stund hvers ástarsambands þegar annar aðilinn biður hinn um hönd sína í hjónabandi. Tilvik þeirra Daniellu og John er hins vegar eitthvað sem þau og vinir þeirra munu seint getað gleymt. Parið, sem er frá Bretlandi, var á ferðalagi í New York borg og voru stödd á hinu fræga Times Square þegar John fór niður á eitt hné til að biðja Daniellu um að giftast sér. Það heppnaðist ekki betur en svo að hringurinn datt niður grind á gangstéttinni. Þau reyndi lengi að ná honum en höfðu ekki erindi sem erfiði.

Lögreglan í New York, NYPD, sá þau á upptökum og tókst lögregluþjónum að finna hringinn, en þá voru John og Daniella löngu farin. NYPD brá þá á það ráð að auglýsa eftir parinu á Twitter og fundu þau með hjálp 25 þúsund netverja. John og Daniella ætluðu ekki að trúa því þegar lögreglan sagðist hafa fundið hringinn þeirra:

„Við erum í sjöunda himni, við trúum þessu ekki,“ sagði John í samtali við breska fjölmiðla vegna málsins.

„Við vorum alveg eyðilögð. Ég grét og grét. Þetta var versta augnablik ævi minnar,“ sagði Daniella.

NYPD setti á Twitter: „Takk Twitter! Case Closed! Ástarkveðjur John og Daniella, NYPD.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Landamæravörður á dauðadóm yfir höfði sér

Landamæravörður á dauðadóm yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skipverjarnir voru dæmdir fyrir morð og nauðgun: Tuttugu árum síðar fá þeir hundruð milljóna í bætur

Skipverjarnir voru dæmdir fyrir morð og nauðgun: Tuttugu árum síðar fá þeir hundruð milljóna í bætur
Fyrir 4 dögum

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skrímslið frá Worcester fær reynslulausn

Skrímslið frá Worcester fær reynslulausn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis