fbpx
Sunnudagur 09.desember 2018
Pressan

Landamæravörður á dauðadóm yfir höfði sér

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 6. desember 2018 10:31

Juan David Ortiz, 35 ára karlmaður í Bandaríkjunum, á yfir höfði sér dauðadóm verði hann sakfelldur fyrir morð á fjórum konum sem hann er grunaður um.

Ortiz þessi starfaði sem landamæravörður en hann er grunaður um að hafa rænt fjórum konum og myrt þær. Þetta gerði hann á skipulagðan hátt.

Ortiz var handtekinn í landamæraborginni Laredo þann 15. september síðastliðinn og segir NBC News að saksóknarar muni fara fram á dauðarefsingu yfir honum. Við yfirheyrslur er hann sagður hafa játað morðin og sagst hafa viljað „hreinsa götur“ Laredo.

Morðin er hann sagður hafa framið á tveggja vikna tímabili í byrjun septembermánaðar, en fórnarlömb hans störfuðu í kynlífsiðnaði eða voru í stífri eiturlyfjaneyslu. Konurnar sem hann myrti voru á aldrinum 28 til 42 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lars er „sykurpabbi“ – „Í mínum augum er þetta vændi“

Lars er „sykurpabbi“ – „Í mínum augum er þetta vændi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skipverjarnir voru dæmdir fyrir morð og nauðgun: Tuttugu árum síðar fá þeir hundruð milljóna í bætur

Skipverjarnir voru dæmdir fyrir morð og nauðgun: Tuttugu árum síðar fá þeir hundruð milljóna í bætur
Fyrir 4 dögum

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skrímslið frá Worcester fær reynslulausn

Skrímslið frá Worcester fær reynslulausn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis