fbpx
Sunnudagur 09.desember 2018
Pressan

Myrti nágranna sinn úti á götu – Handtekinn á vettvangi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 06:04

Mynd úr safni. Danskur lögreglubíll.

Á öðrum tímanum í nótt hringdi 53 ára karlmaður í lögregluna í Árósum og sagðist hafa orðið íbúanum á neðri hæð hússins, sem hann býr í, að bana. Þegar lögreglan kom á vettvang á Engdalsvej í Brabrand nærri Árósum fann hún nágrannann, sem var 56 ára kona, látna á götu úti. Hún hafði verið stungin mörgum sinnum.

Maðurinn var handtekinn. Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að ekki sé vitað af hverju maðurinn myrti konuna. Vettvangsrannsókn hefur staðið yfir í alla nótt og gerir enn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Landamæravörður á dauðadóm yfir höfði sér

Landamæravörður á dauðadóm yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skipverjarnir voru dæmdir fyrir morð og nauðgun: Tuttugu árum síðar fá þeir hundruð milljóna í bætur

Skipverjarnir voru dæmdir fyrir morð og nauðgun: Tuttugu árum síðar fá þeir hundruð milljóna í bætur
Fyrir 4 dögum

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skrímslið frá Worcester fær reynslulausn

Skrímslið frá Worcester fær reynslulausn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis