fbpx
Sunnudagur 09.desember 2018
Pressan

Þess vegna getur verið gott að hella uppþvottalegi í klósettið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 17:30

Mynd:Flickr

Eflaust hafa margir upplifað að klósett stíflast. Hvað á þá til bragðs að taka? Það er eflaust ákveðinn léttir ef ekki þarf að kalla pípulagningarmann á staðinn því flestir ættu að geta leyst vandann sjálfir á einfaldan hátt.

Í umfjöllun Expressen segir að einfaldasta ráðið til að losa stífluna sé að hita fjóra lítra af vatni (ekki láta það sjóða). Helltu að minnsta kosti einum desilítra af uppþvottalegi í klósettið. Helltu síðan heita vatninu hægt og rólega í klósettið. Það geta síðan liðið 15 mínútur þar til stíflan losnar. Ef hún losnar ekki skaltu endurtaka ferlið. En ef stíflan losnar ekki eftir það er rétt að fara að finna símanúmer hjá pípulagningarmanni og fá aðstoð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lars er „sykurpabbi“ – „Í mínum augum er þetta vændi“

Lars er „sykurpabbi“ – „Í mínum augum er þetta vændi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skipverjarnir voru dæmdir fyrir morð og nauðgun: Tuttugu árum síðar fá þeir hundruð milljóna í bætur

Skipverjarnir voru dæmdir fyrir morð og nauðgun: Tuttugu árum síðar fá þeir hundruð milljóna í bætur
Fyrir 4 dögum

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skrímslið frá Worcester fær reynslulausn

Skrímslið frá Worcester fær reynslulausn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis