fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Þess vegna getur verið gott að hella uppþvottalegi í klósettið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 17:30

Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust hafa margir upplifað að klósett stíflast. Hvað á þá til bragðs að taka? Það er eflaust ákveðinn léttir ef ekki þarf að kalla pípulagningarmann á staðinn því flestir ættu að geta leyst vandann sjálfir á einfaldan hátt.

Í umfjöllun Expressen segir að einfaldasta ráðið til að losa stífluna sé að hita fjóra lítra af vatni (ekki láta það sjóða). Helltu að minnsta kosti einum desilítra af uppþvottalegi í klósettið. Helltu síðan heita vatninu hægt og rólega í klósettið. Það geta síðan liðið 15 mínútur þar til stíflan losnar. Ef hún losnar ekki skaltu endurtaka ferlið. En ef stíflan losnar ekki eftir það er rétt að fara að finna símanúmer hjá pípulagningarmanni og fá aðstoð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf