fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu við strendur Japan

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 04:52

Mynd úr safni. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu seint í gærkvöldi að íslenskum tíma við strendur Japan. Vélarnar voru við æfingar þegar slysið varð. Sex manns er saknað og stendur leit yfir. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher kemur fram að um F-18 orustuþotu og eldsneytisflugvél hafi verið að ræða.

Bandarískir fjölmiðlar segja að tveir hafi verið í F-18 vélinni en fimm í eldsneytisvélinni. Japanski herinn tilkynnti í nótt að einum áhafnarmeðlim hefði verið bjargað á lífi og verið sé að leita að hinum.

Vélarnar höfðu tekið á loft frá herstöð í Iwakuni í suðurhluta Japan en ekki liggur ljóst fyrir hvað fór úrskeiðis. Bandaríski herinn er með um 50.000 hermenn í Japan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
Pressan
Í gær

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
Pressan
Í gær

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar