fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Dani veldur hneykslan fyrir að klifra upp á Píramídann og taka þessa mynd

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 10. desember 2018 21:00

Mynd/Andreas Hvid. Kaíró, höfuðborg Egyptalands er í bakgrunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daninn Andreas Hvid er í miklum vandræðum í Egyptalandi eftir að hann og óþekkt kona klifruðu upp á stóra píramídann í Giza og tóku myndir af sér stunda samfarir. Málið hefur valdið mikilli hneykslun í Egyptalandi sem og víðar, telja margir þetta grófa vanvirðingu við þjóðina sem og hið 4.500 ára gamla píramída. Það eru þrír píramídar í Giza, rétt fyrir utan Kaíró höfuðborg Egyptalands, parið er á þeim stærsta sem talið er að hafi verið grafhýsi Khufu faró.

Myndband af þeim Hvid og konunni birtist á vefnum í nóvember en var fjarlægt skömmu síðar, það birtist síðan aftur á YouTube núna um helgina. Hvid og konan eru í miklum vandræðum og hefur ráðuneyti fornminja vísað málinu inn á borð ríkissaksóknara í Egyptalandi. Það er stranglega bannað að klifra upp á píramídana og það er einnig stranglega bannað að stunda kynlíf á almannafæri. Hvid segir við myndbandið:

„Í lok nóvember klifraði ég og vinkona mín upp á stóra píramídann í Giza. Við óttuðumst að vera tekin af vörðunum, ég birti ekki alla klukkutímana sem fóru í að læðast um áður en við klifruðum upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?