fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Harmleikur í Danmörku: Ungur maður ók ölvaður og varð konu og barni að bana

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 10. desember 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og fjögurra ára karlmaður á yfir höfði sér ákæru eftir umferðarslys milli Holstebro og Herning í Danmörku í gærmorgun. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur en í slysinu létust 41 árs kona og sjö ára stúlka. Níu ára piltur sem einnig var í bifreiðinni slasaðist mikið.

Frá þessu er greint á vef BT í Danmörku.

Slysið varð um klukkan 10.30 í gærmorgun og var ökumaðurinn sem grunaður er um ölvun einn í bílnum. Í bíl konunnar voru þrjú börn en eitt þeirra, sjö ára stúlka, slasaðist ekki alvarlega – ekki frekar en ökumaðurinn sem grunaður er um ölvunarakstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nokkrar mýtur um kvef, hálsbólgu og flensu

Nokkrar mýtur um kvef, hálsbólgu og flensu