fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Umferðarofsi endaði með ósköpum: Fannst látinn fyrir utan bifreið sína

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 10. desember 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faizal Coto, 33 ára slökkviliðsmaður, fannst látinn fyrir utan bifreið sína í Brooklyn snemma í gærmorgun. Coto var með mikla áverka á höfði og var bifreið hans lítillega skemmd að framan. Telur lögregla að hann verið drepinn.

Í frétt CBS News er haft eftir lögreglu að grunur leiki á að dæmigerðan umferðarofsa (e. road rage) hafi verið að ræða; þegar ökumönnum lendir harkalega saman af lítilli, jafnvel engri, ástæðu. Frá því menn fóru að aka bifreiðum fyrir rúmum hundrað árum hafa slys og óhöpp verið óhjákvæmilegur fylgifiskur.

Lögregla rannsakar málið sem morð og leitar hún nú að ökumanni bifreiðar af gerðinni Infinity G35. Á eftirlitsmyndavélum má sjá litla skemmd á þeirri bifreið sem varpar enn meira ljósi á þann grun lögreglu að mennirnir hafi lent í umferðaróhappi áður en ósköpin dundu yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?