fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Dramatískar myndir – Lentu flugvélinni með blóði drifna framrúðu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 19:30

Útsýnið var töluvert skert vegna blóðs.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir lendingu flugvélar frá Precision Air í Mwanza í Tansaníu á sunnudaginn flaug vélin inn í stóran fuglahóp. Það varð blóðugur árekstur þar sem  margir fuglar drápust en þeir lentu á nefi vélarinnar, lendingarbúnaði, hreyflum og framrúðunni sem var blóði þakin á eftir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Um borð í vélinni vour 68 farþegar og 4 manna áhöfn. Enginn meiddist og flugmönnum tókst að lenda vélinni áfallalaust þrátt fyrir að útsýnið úr flugstjórnarklefanum væri með verra móti.

Vélin er af gerðinni ATR 72-500. Eins og venja er þegar svona gerist var vélin tekin í nákvæma skoðun af flugvirkjum áður en hægt var að fljúga henni á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“