fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Franska lögreglan skaut Cheriff Chekatt til bana fyrir stundu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 20:42

Cheriff Chekatt á innfelldu myndinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cheriff Chekatt, sem er grunaður um hryðjuverkaárásina á jólamarkaði í Strasbourg í Frakklandi á þriðjudaginn, var skotinn til bana af frönsku lögreglunn fyrir stundu í Strasbourg.

Franskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Þeir segja að Chekatt hafi fundist í La Meinau hverfinu og til skotbardaga hafi komið og hafi lögreglan skotið Chekatt til bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nokkrar mýtur um kvef, hálsbólgu og flensu

Nokkrar mýtur um kvef, hálsbólgu og flensu