fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Innbrotsþjófur sat fastur í loftstokk í tvo sólarhringa

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 07:50

Hann var kyrfilega fastur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki ferð til fjár þegar 29 ára karlmaður ætlaði að brjótast inn í veitingastað í San Lorenzo nærri San Francisco í Bandaríkjunum nýlega. Hann sá sér þann snilldarleik á borði að nota loftstokkinn á húsinu til að komast inn. En þar festist hann og sat fastur í tvo daga þar til einhver heyrði hann kalla á hjálp.

Lögreglan skýrði frá þessu á Twitter og sagði að maðurinn hafi fundist í loftstokknum og hafi slökkviliðsmenn bjargað honum úr prísundinni. Þá tók lögreglan við honum og setti hann í aðra prísund, fangageymslur sínar, eftir að hafa farið með hann á sjúkrahús til læknisskoðunar.

Það tók um eina klukkustund að losa manninn úr loftstokknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf