fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Synirnir báðu hann um að stoppa – Skildi ekki af hverju en hoppaði síðan út til hjálpar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 06:36

Synirnir að aðstoða manninn í hjólastólnum við moksturinn. Mynd:Daniel Medina/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Daniel Medina var á ferð í bíl sínum með tveimur ungum sonum sínum, 6 og 10 ára, í Milwaukee í Wisconsin báðu þeir hann skyndilega um stöðva. Hann skildi ekkert í þessari beiðni enda ískalt og snjór yfir öllu.

Það leitaði því á hann hvað þeir væru að hugsa og af hverju þeir vildu að hann stöðvaði bílinn. En hann gerði það sem þeir báðu um. Skyndilega sá Daniel það sem synir hans höfðu séð, mann á gangstéttinni.

Kannski ekki í frásögur færandi nema hvað maðurinn var í hjólastól og var að moka snjó. Þetta gátu feðgarnir ekki horft upp á enda þungur og blautur snjór sem erfitt var að eiga við. Þeir hoppuðu því allir út og gripu skóflur og hjálpuðu manninum við moksturinn.

Þetta gerðist fyrir tveimur árum en Facebookfærsla Daniel um þetta fór af einhverjum ástæðum á flug á netinu nýlega enda kannski ekki úr vegi að fjalla um góðverk sem þetta í aðdraganda jólanna.

Synirnir að aðstoða manninn í hjólastólnum við moksturinn. Mynd:Daniel Medina/Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?