fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Hvernig tókst henni þetta?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 06:25

Þetta er alveg ótrúlegt. Mynd:West Mercia Police

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má velta fyrir sér hvernig ökumanni bílsins, sem sést á meðfylgjandi mynd, tókst að koma honum svona hátt upp í tré. Ökumaðurinn, konan, er grunuð um ölvun við akstur. Sem betur fer urðu engin alvarleg slys á fólki í þessu undarlega óhappi.

Konan ók á símastaur á þjóðvegi nærri Shrewsbury á Englandi snemma á sunnudaginn og virðist bíll hennar síðan hafa flogið hátt upp og lent í trénu. Lögreglan birti meðfylgjandi mynd af bíl konunnar enda ekki á hverjum degi sem bílar sjást staðsettir eins og þessi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi