fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Flottur fiskur úr Eyjafjarðará

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin er hafin í Eyjafjarðará og veiðimenn eru byrjaðir  að fá fiska. Við náðum tali af Ólafi Sigurðssyni sem var við veiðar í ánni fyrir fáum dögum. Hann veiddi flottan fisk sem sannarlega góð byrjun á veiðitímabilinu.

,,Ég fékk fiskinn á svæði eitt í Eyjafjarðará og ætli ég hafi ekki verið með fiskinn á í einar 15 mínútur, þetta var mjög gaman,“ sagði Ólafur Sigurðsson  á Akureyri og hann hélt áfram.

,,Fiskurinn rauk langt út og var með  með mikil sporðaköst. Ég hnýtti sjálfur fluguna sem hann tók en ég hef verið duglegur að hnýta í vetur. Veiðin er svo skemmtileg og gefur manni mikið,“ sagði Ólafur ennfremur.

Mynd Ólafur Sigurðsson með fiskinn úr Eyjafjarðará sem hann veiddi á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu