fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Málverkið sem þótti of dónalegt seldist á rúma 16 milljarða

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málverk sem sýnir nakta konu seldist á uppboði í New York í gærkvöldi fyrir 157,2 milljónir Bandaríkjadala, rúma 16 milljarða króna.

Það var uppboðshúsið Sotheby‘s sem stóð fyrir uppboðinu á myndinni, Nu couche, sem er eftir ítalska listamanninn Amedeo Modigliani. Verk eftir Modigliani hafa þótt mjög eftirsótt meðal safnara á undanförnum árum og seldist til að mynda eitt verk eftir kappann, önnur nektarmynd, fyrir 170 milljónir dala árið 2015.

Myndin sem seldist í gærkvöldi var fyrst sýnd í París um aldamótin 1900 og þá þótti hún of gróf. Lögregla mætti á svæðið og lokaði sýningunni.

Modigliani, sem starfaði nær eingöngu í Frakklandi, lést árið 1920 úr berklum, 35 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
Pressan
Í gær

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
Pressan
Í gær

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar