fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Meintir bílþjófar handteknir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 06:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt að stolin bifreið væri á ferð í austurhluta borgarinnar. Lögreglumönnum tókst fljótlega að finna bifreiðina og voru tveir menn handteknir skammt frá bifreiðinni. Þeir voru vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Á öðrum tímanum í nótt var tilkynnt um hávaða og læti úr íbúð í austurhluta borgarinnar. Þarna hafði einn íbúanna orðið nokkuð æstur og var hann búinn að skemma innanstokksmuni þegar lögregluna bar að garði. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Skráningarnúmer voru klippt af fjórum bifreiðum í nótt þar sem eigendum þeirra hafði láðst að greiða tryggingariðgjöld og færa þær til lögbundinnar skoðunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar