fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Lestarslys á Ítalíu – Tveir létust og 18 slösuðust

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 04:43

Frá vettvangi. Skjáskot af vef Torino News.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Járnbrautarlest lenti í árekstri við flutningabíl nærri bænum Caluso á Ítalíu á tólfta tímanum í gærkvöldi. Lestin var á leið frá Torino til Ivrea. Lestarstjórinn lést á vettvangi og annar maður lést á sjúkrahúsi eftir að hafa verið fluttur þangað með þyrlu. Yfirvöld segja að 18 til viðbótar hafi slasast, meiðsl flestra eru talin minniháttar.

Ökumaður flutningabílsins slapp ómeiddur. Hann var á leið í nærliggjandi vöruhús en bíllinn er sagður vera með litháensk skráningarnúmer.

Hlið við lestarteinana höfðu lokast á venjulegan hátt áður en lestin kom en af einhverjum ástæðum ók ökumaður flutningabílsins í gegnum hliðin og inn á teinana. Þrír vagnar fóru af sporinu við áreksturinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“