fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

YouTube-stjarna látin eftir erfiða baráttu við veikindi

Pressan
Föstudaginn 25. maí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube-stjarnan John Peter Bain, sem var best þekktur undir nafninu TotalBiscuit, er látinn, 33 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein sem fyrst greindist í þörmum árið 2014. Frá þessu greindi eftirlifandi eiginkona hans, Genna Bain, á Twitter.

John, sem var Breti, tilkynnti á síðasta ári að krabbameinið hefði dreift sér og væri komið í lifrina og hrygginn. Það var svo í síðasta mánuði að ljóst var í hvað stefndi en þá hafði lyfjagjöf ekki borið tilætlaðan árangur.

John var einn vinsælasti tölvuleikjagagnrýnandi YouTube og voru áskrifendur að síðunni hans um 2,2 milljónir talsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf