fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Smíða girðingu í kringum Eiffel-turninn

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 15. júní 2018 21:59

Girðingin er rúmlega 3,4 metrar á hæð. Mynd/Reuters

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkar eru nú að smíða girðingu í kringum Eiffel-turninn í París til að hindra að þetta helsta kennileiti Evrópu verði fyrir skemmdum af völdum hryðjuverka. Girðingin nýja er varanleg og kemur í stað tímabundinna girðinga sem settar voru upp árið 2016.

Samkvæmt BBC kostar girðingin rúmar 35 milljónir evra, eða 4,3 milljarða króna. Girðingin er engin smásmíði, minnir meira á vegg með skotheldu gleri. Rekstraraðilar Eiffel-turnsins eru vissir að girðingin stoppi hvað sem er og muni líta vel út fyrir Ólympíuleikana í París árið 2024. Til að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn noti ökutæki til að keyra niður girðinguna verða 420 hindrunum komið fyrir.

Rúmlega 7 milljónir heimsækja Eiffel-turninn árlega, 240 manns hafa látið lífið í hryðjuverkaárásum í Frakklandi frá 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“