fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

KYNNING: Lesendur Grapevine völdu Lebowski bar besta íþróttabarinn

Kynningardeild DV
Fimmtudaginn 21. júní 2018 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lebowski Bar var valinn besti barinn árið 2017 til að horfa á íþróttir af lesendum Grapevine en staðurinn býður upp á 5 Full HD skjávarpa og er þetta án efa besti staðurinn til að horfa á boltann. Það eru alltaf boltatilboð og hamingjustund ávallt á slaginu 16:00 og stendur til kl.19:00 alla daga.
„Á Íslandsleikjunum ákváðum við að gefa til baka og er frír bjór fyrir alla viðskiptavini staðarins þegar Ísland skorar. En þegar Ísland skoraði á móti Argentínu leikurinn gáfum við um 170 bjóra. Vonumst við nú til að gefa yfir 600 bjóra á næstu tveim leikjum. Lebowski bar er með eðalhamborgara og litla rétti eins og kjúklingavængi, jalapenjo poppers, mozzarella stangir, laukhringi og nachos. Einnig erum við ávallt með okkar frægu mjólkurhristinga og er gott twist að sletta smá whiskey, rommi eða kahlúa í shake-inn,“ segir Haraldur Anton á Lebwoski bar.
Áfram Ísland!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug