fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Slökkviliðsmönnum vikið úr starfi – Grunuð um að hafa framleitt klámmynd á slökkvistöðinni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 23. júní 2018 17:38

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur slökkviliðsmönnum, karli og konu, hefur verið vikið tímabundið frá störfum hjá slökkviliðinu í Akron í Ohio í Bandaríkjunum á meðan rannsókn stendur yfir á hvort þau hafi tekið klámmyndir upp á slökkvistöðinni. Klámmyndirnar eru sagðar hafa verið birtar á netinu.

Fólkið, sem hefur átt í ástarsambandi árum saman, er grunað um að hafa tekið klámmyndir upp í æfingaaðstöðu slökkviliðsins. Yfirstjórn slökkviliðsins vinnur nú að rannsókn málsina af miklum krafti en ábending barst í síðustu viku um að parið hefði nýtt aðstöðu slökkviliðsins til framleiðslu klámmynda.

Akron Beacon Journal segir að í mörgum myndböndum sjáist konan nakin, þar á meðal í æfingaaðstöðu slökkviliðsins.

Karlinn og konan hafa starfað hjá slökkviliðinu í Akron síðan 2000 og hafa staðið sig vel í starfi allan þennan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta