fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Skógareldar í Kaliforníu – 3.000 manns fluttir frá heimilum sínum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. júní 2018 05:31

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklir skógareldar geisa nú í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Á sama svæði geisuðu miklir eldar á síðasta ári og urðu 44 að bana. Yfirvöld hafa fyrirskipað 3.000 íbúum í Spring Valley að yfirgefa heimili sín vegna eldanna.

Á sunnudaginn brunnu 12 hús til grunna og yfirvöld óttast að 600 til viðbótar verði eldinum að bráð. Talsmaður yfirvalda sagðist vonast til að fólk tæki fyrirmæli um rýmingu alvarlega og bregðist skjótt við.

Vindur og sterkar vindhviður hafa knúið eldana áfram frá San Jose til Oregon og torveldað slökkvistarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þóttist vera dáinn til að sleppa við að greiða meðlag

Þóttist vera dáinn til að sleppa við að greiða meðlag
Pressan
Í gær

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni