fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Þetta er vinsælasta myndbandið á netinu í dag – Löggur fara á kostum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegast óraði lögreglumönnunum í Norfolk í Virginíu ekki fyrir að tónlistarmyndband með þeim í aðalhlutverki ætti eftir að fara sigurför um netheima og vera eitt vinsælasta myndbandið þessa vikuna. En það er nú raunin með myndband sem þeir birtu á netinu á mánudaginn. Nú þegar hafa tugmilljónir manna horft á það og það hefur fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum víða um heim.

Í myndbandinu dansa lögreglumennirnir við undirtóna hins vinsæla lags „Uptown Funk“ með Bruno Mars og þykjast syngja. Myndbandið var gert eftir að lögreglumenn í Corinth í Texas skoruðu félaga sína í Norfolk á hólm en lögreglulið í Bandaríkjunum hafa verið iðinn við að búa til myndbönd sem þessi þar sem lögreglumenn þykjast syngja þekkt lög.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?