fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Bíl ekið á girðingu við breska þingið – Margir slasaðir – Rannsakað sem hryðjuverk – Myndband

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 07:06

Frá vettvangi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíl var ekið á steinsteypta girðingu við breska þingið fyrir nokkrum mínútum en girðingin er ætluð til að koma í veg fyrir hryðjuverk. Ökumaður bílsins hefur verið handtekinn að sögn Sky. Fjöldi vopnaðra lögreglumanna er á vettvangi.

Sky segir að samkvæmt því sem hefur heyrst í fjarskiptakerfi lögreglunnar sé málið rannsakað sem hryðjuverk.

Uppfært klukkan 07.24

Sky hefur eftir talsmanni Lundúnalögreglunnar að margir gangandi vegfarendur hafi slasast.

 

Hér fyrir neðan er hægt að horfa á upptöku frá vettvangi en hún var gerð fljótlega eftir að bílnum var ekið á girðinguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“