fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Donald Trump segir að tölur látinna hafi verið ýktar – „Gert til að láta mig líta illa út“

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 13. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist efast um tölur látinna í Puerto Rico eftir að fellibylurinn Maria fór yfir eyjuna í september 2017. Yfirvöld í Puerto Rico báðu heilbrigðissérfæðinga við George Washington háskólann að gera skýrslu um fjöldi látinna eftir fellibylinn og komust þeir að þeirri niðurstöðu að 2.975 hafi látist.

Segir Trump að demókratar séu að blása upp þessa tölu og segir: „Þetta er gert til að láta mig líta út eins illa og mögulega er hægt“. Hann koma með engin gögn til að styðja við þessi ummæli sín.

Stuttu áður en fellibylurinn Maria skall á Puerto Rico hafði fellibylurinn Irma gengið yfir eyjuna og var því rafmagnskerfi og vegakerfi eyjunnar í slæmum málum. Um 241.000 manns flúðu eyjuna eftir að fellibylurinn Maria gekk yfir eyjuna.

Hafa bæði demókratar og repúblikanar gagnrýnt ummæli forsetans og sagði Carmen Yulin Cruz, borgarstjóri San Juan, að Trump gæti ekki einu sinni sýnt látnu fólki virðingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu