fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Svona á klósettpappírinn að snúa

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var árið 1891 sem ein mest notaða uppfinning allra tíma kom fram á sjónarsviðið. Klósettpappír en hann hefur komið mörgum að góðum notum í gegnum tíðina. En allt frá upphafi hefur fólk deilt um hvernig pappírinn á að snúa þegar búið er að setja rúlluna á þar til gert statíf á veggnum. Engar leiðbeiningar fylgja með og því hefur þetta verið mikið álitamál í yfir 100 ár.

Spurningin er hvort klósettpappírinn á að snúa þannig að hann lafi niður meðfram veggnum eða hvort sú hlið pappírsins eigi að vera fjær veggnum? Twitter notandinn Owen Wiliams fann svarið við þessari stóru gátu, að eigin sögn að minnsta kosti. Hann kvaðst hafa fundið upprunalegu teikningar hugvitsmannsins Seth Wheeler, sem fann klósettpappírinn upp, af tækniundrinu mikla og umsókn Wheelers um einkaleyfi.

Samkvæmt því sem Williams segir þá klósettpappírinn að vera fjær veggnum og að nú eigi fólk að geta hætt að rífast um þetta stóra og mikilvæga mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku