fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Manst þú þegar Reykjavík var svona? Árið var 1987 – Einstakar myndir

Ritstjórn Pressunnar
Laugardaginn 22. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að miðborg Reykjavíkur hafi tekið þónokkrum stakkaskiptum frá því um miðbik níunda áratugarins en hin franski Comte Serge tók þessar einstöku ljósmyndir sumarið 1987 og gaf Pressunni leyfi til að birta. Má þar sjá ýmis kennileiti sem eru horfin af sjónarsviðinu í dag.

Var Serge á þessum tíma staddur í fríi hérlendis eftir að hafa hætt í námi í Frakklandi. „Upprunalega ætlaði ég nú bara að vera hérna í einn mánuð en þeir urðu síðan fimm. Landið heillaði mig og ég uppgötvaði heim þar sem mælikvarði mannsins víkur fyrir náttúrunni. Hún er hvorki mikil né smá heldur akkúrat, líka inni í borginni.“ Hann bætir við að eftir að hann fann ástina hér á landi þá hafi ekki verið aftur snúið. „Ég kom fljótt aftur. Og er hér enn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug