fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði kosið aftur um Brexit

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 25. september 2018 19:48

Theresa May.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði að það væri ekki í hag Bretlands að kjósa aftur um Brexit eftir að samningaviðræðum við Evrópusambandinu ljúki. Sagðist hún vera að vinna hörðum höndum að gera góðan samning við Evrópusambandið  Þetta sagði hún við blaðamenn í dag í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna, en hún er stödd þar ásamt mörgum öðrum þjóðarleiðtogum.

Hefur Theresa May verið gagnrýnd harðlega, bæði af breskum stjórnmálamönnum ásamt þingmönnum Evrópusambandsins, fyrir að gefa ekki skýrari svör um hvernig hún ætlar sér að ná samningum við Evrópusambandið vegna útgöngu Bretlands úr sambandinu. Er hún einnig undir miklum þrýstingi innan íhaldsflokksins sjálfs og segja margir stjórnmálafræðingar í Bretlandi að ókyrrð innan flokksins vegna Brexit málsins gæti kostað hana formannssætið í flokknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“