fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Ævintýralegur fangaflótti – Vopnaðir menn ruddust inn á sjúkrahús og höfðu fanga á brott með sér

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:14

Strokufanginn sem leitað er að. Mynd:Danska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir á Sjáland og Lálandi og Falstri í Danmörku þar sem lögreglan leitar að strokufanga. Í morgun ruddust menn inn á sjúkrahúsið í Nykøbing Falster og ógnuðu fólki með skammbyssu. Þeir höfðu á brott með sér 32 ára fanga sem var til meðferðar á sjúkrahúsinu.

Lögreglan hefur birt mynd af fanganum og hvetur fólk til að koma ekki nærri honum heldur hafa strax samband við lögregluna ef það sér hann.

Mennirnir flúðu á brott í grárri Mercedez bifreið sem fannst skömmu síðar nærri Farø. Lögreglan hefur lokað vegum á svæðinu og fjöldi lögreglumanna leitar fangans og þeirra sem frelsuðu hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland