fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Pressan

Einn skotinn í Kaupmannahöfn – Árásin tengist átökum glæpagengja

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 04:22

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var skotinn í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Árásin átti sér stað nærri Skaffervej og Rentemestervej. Lögreglan segir að árásin tengist yfirstandandi átökum glæpagengja í borginni en í tengslum við þau hafa á annan tug skotárása verið gerðar á liðnum dögum.

Ekstra Bladet segir að lögreglan hafi fundið mörg skothylki á vettvangi og benti flest til að tvö skotvopn hafi verið notuð við árásina. Skot lentu í svörtum fólksbíl en ekki er vitað hvort hann tengist fórnarlambinu.

Lögreglan hefur ekki viljað segja neitt um alvarleika meiðsla þess sem var skotinn en segir að skýrt verði nánar frá þeim í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 5 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“
Pressan
Fyrir 1 viku

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu