fbpx
Þriðjudagur 22.janúar 2019
Pressan

Nýtt vopn í baráttunni við dróna – Sjáðu myndbandið

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 14:50

Fjölmargir flugvellir víða um hafa þurft að loka fyrir allt flug eingöngu vegna þess að drónar sjást fljúga yfir eða í kringum flugvellina. Í vikunni þurfti Heathrow flugvöllurinn í London að loka í rúman klukkutíma vegna dróna sem sást á flugi hjá flugvellinum.

Ástralska fyrirtækið Droneshield hefur hannað nýtt vopn í baráttunni gegn þessum drónum sem fljúga inn á til dæmis flugverndarsvæði eða hafa verið notaðir til að smygla eiturlyfjum inn í fangelsi. Virkar vopnið þannig að það truflar samskipti frá fjarstýringu drónans og tekur í raun yfir stjórnina á drónanum sjálfum.

Hér að neðan má sjá nýja vopnið í notkun

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg sjón blasti við 16 ára stúlku þegar hún kafaði í sjónum – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón blasti við 16 ára stúlku þegar hún kafaði í sjónum – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“