fbpx
Þriðjudagur 22.janúar 2019
Pressan

Vísindamenn hanna plöntu sem hreinsar eiturefni úr loftinu – Gerir lofthreinsitæki óþörf

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 11. janúar 2019 15:22

Vísindamenn við háskólann í Washington í Bandaríkjunum hafa hannað plöntu sem hreinsar eiturefni loftinu hraðar og betur en flest lofthreinsitæki gera. Loftið inn á flestum heimilum mælast með eitthvað magn af eiturefnum, jafnvel efnum sem geta verið mjög skaðleg heilsu fólks. Samkvæmt niðurstöðum vísindamanna nær ekkert lofthreinsitæki á markaðnum í dag að hreinsa loftið jafn vel og plantan. Plantan nær að grípa minnstu öragnir sem lofthreinsitæki ná oftast ekki. Flestar plöntur hreinsa einhver eiturefni úr loftinu, en aldrei áður hefur ein planta náð að hreinsa jafn mikið af eiturefnum úr loftinu áður.

Klóróform og bensól eru efni sem finnast til dæmis inn á heimilum, en þau efni geta verið krabbameinsvaldandi. Plantan tekur þessi hættulegu efni og breytir þeim í prótein sem hún síðan notar sem næringu fyrir sjálfa sig. Lofthreinsitæki hafa hingað til ekki getað hreinsað þessi efni úr loftinu.

Það tók vísindamennina um tvö ár að klára verkefnið og telja þeir að með þessu geti neytendur ekki eingöngu sparað sér fjármuni, heldur einnig sé þetta mun umhverfislegri lausn en að kaupa lofthreinsitæki sem notar rafmagn allan sólarhringinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg sjón blasti við 16 ára stúlku þegar hún kafaði í sjónum – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón blasti við 16 ára stúlku þegar hún kafaði í sjónum – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“