fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Vísindamenn hanna plöntu sem hreinsar eiturefni úr loftinu – Gerir lofthreinsitæki óþörf

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 11. janúar 2019 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn við háskólann í Washington í Bandaríkjunum hafa hannað plöntu sem hreinsar eiturefni loftinu hraðar og betur en flest lofthreinsitæki gera. Loftið inn á flestum heimilum mælast með eitthvað magn af eiturefnum, jafnvel efnum sem geta verið mjög skaðleg heilsu fólks. Samkvæmt niðurstöðum vísindamanna nær ekkert lofthreinsitæki á markaðnum í dag að hreinsa loftið jafn vel og plantan. Plantan nær að grípa minnstu öragnir sem lofthreinsitæki ná oftast ekki. Flestar plöntur hreinsa einhver eiturefni úr loftinu, en aldrei áður hefur ein planta náð að hreinsa jafn mikið af eiturefnum úr loftinu áður.

Klóróform og bensól eru efni sem finnast til dæmis inn á heimilum, en þau efni geta verið krabbameinsvaldandi. Plantan tekur þessi hættulegu efni og breytir þeim í prótein sem hún síðan notar sem næringu fyrir sjálfa sig. Lofthreinsitæki hafa hingað til ekki getað hreinsað þessi efni úr loftinu.

Það tók vísindamennina um tvö ár að klára verkefnið og telja þeir að með þessu geti neytendur ekki eingöngu sparað sér fjármuni, heldur einnig sé þetta mun umhverfislegri lausn en að kaupa lofthreinsitæki sem notar rafmagn allan sólarhringinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?