fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Netflix hækkar verðið: Sjáðu hvað áskriftin kostar núna

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsveitan Netflix þarf að grafa örlítið dýpra í vasa áskrifenda sinna á sama tíma og fyrirtækið dælir nýju efni út. Nú hafa forsvarsmenn Netflix ákveðið að hækka verð til áskrifenda sinna.

Áskriftir fyrir Bandaríkjamarkað hækkuðu í gær en grunnáskrift á mánuði kostar nú 9 Bandaríkjadali samanborið við 8 dali áður. Aðrar dýrari og vinsæli áskrifaleiðir hækka einnig; sú sem kostaði 11 dali kostar nú 13 dali og svokölluð úrvalsáskrift kostar nú 16 dali á mánuði en kostaði 14 dali.

Netflix hefur hægt og bítandi hækkað verð á undanförnum misserum en þessi hækkun er sú mesta síðan efnisveitan tók til starfa. Breytingin tekur gildi strax fyrir nýja áskrifendur en þeir sem þegar eru með áskrift munu þurfa að borga meira innan þriggja mánaða.

Talsmaður Netflix segir við bandaríska fjölmiðla að hækkunin sé til komin vegna fjárfestinga Netflix í nýju og kostnaðarsömu sjónvarpsefni. Áætlanir gera ráð fyrir að Netflix muni verja um 12 milljörðum dala í kaup á efni og framleiðslu á nýju efni á þessu ári. Það er um tvöfalt hærri upphæð en árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“