fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Taka vafasamt barnaleikfang úr sölu – Kennir börnum að finna sinn innri Ethan Hunt

Ritstjórn Pressunnar
Laugardaginn 19. janúar 2019 11:30

Mel Gibson í hlutverki sínu í Tveir á toppnum 3.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnaleikfang sem kennir börnum að aftengja sprengju hefur verið tekið úr sölu í Bandaríkjunum í kjölfar háværra mótmæla foreldra. Leikurinn heitir Cut the wire, eða Klipptu á vírinn, og leyfir börnum að aftengja sprengju áður en tíminn rennur út. Minnir þetta óneitanlega mjög á atriðið úr kvikmyndum, til dæmis Tveir á toppnum 3:

Leikfangið er ætlað börnum 6 ára og eldri, það lítur út eins og dínamítstangir, líkt og flestir þekkja úr teiknimyndum. Ef barnið klippir á vitlausan vír eða ef tíminn rennur úr „springur sprengjan“ með hljóðum og titringi.

Í leikfangagagnrýni á Youtube er talað um að leikfangið sé kjörið til að finna þinn innri Ethan Hunt, persóna Tom Cruise úr kvikmyndunum Sérsveitin.


Talsmaður verslunarkeðjunnar Walmart sagði í samtali við New York Times að leikfangið hafi verið tekið úr sölu í kjölfar mótmæla foreldrasamtaka. Leikfangið er enn til sölu á vef Amazon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“