fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Pressan

Taka vafasamt barnaleikfang úr sölu – Kennir börnum að finna sinn innri Ethan Hunt

Ritstjórn Pressunnar
Laugardaginn 19. janúar 2019 11:30

Mel Gibson í hlutverki sínu í Tveir á toppnum 3.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnaleikfang sem kennir börnum að aftengja sprengju hefur verið tekið úr sölu í Bandaríkjunum í kjölfar háværra mótmæla foreldra. Leikurinn heitir Cut the wire, eða Klipptu á vírinn, og leyfir börnum að aftengja sprengju áður en tíminn rennur út. Minnir þetta óneitanlega mjög á atriðið úr kvikmyndum, til dæmis Tveir á toppnum 3:

Leikfangið er ætlað börnum 6 ára og eldri, það lítur út eins og dínamítstangir, líkt og flestir þekkja úr teiknimyndum. Ef barnið klippir á vitlausan vír eða ef tíminn rennur úr „springur sprengjan“ með hljóðum og titringi.

Í leikfangagagnrýni á Youtube er talað um að leikfangið sé kjörið til að finna þinn innri Ethan Hunt, persóna Tom Cruise úr kvikmyndunum Sérsveitin.


Talsmaður verslunarkeðjunnar Walmart sagði í samtali við New York Times að leikfangið hafi verið tekið úr sölu í kjölfar mótmæla foreldrasamtaka. Leikfangið er enn til sölu á vef Amazon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Fyrir 3 dögum

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum