fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Pressan

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 19:15

Katelyn Ohashi. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandið hér fyrir neðan er eitt það vinsælasta á netinu þessa dagana en á aðeins 5 dögum fékk það 60 milljón áhorf. Það sem hefur væntanlega heillað áhorfendur er hin orkumikla, skælbrosandi og hæfileikaríka Katelyn Ohashi sem er í aðalhlutverki. Hún er 21 árs fimleikakona í UCLA Bruins sem er fimleikalið Kaliforníuháskóla. Á aðeins einni viku er hún orðin heimsþekkt.

Myndbandið var tekið upp um síðustu helgi þegar kvennalið fjögurra heimsþekktra bandarískra háskóla öttu kappi í Collegiate Challenge að sögn BBC.

Á Twittersíðu UCLA fimleikaliðsins hefur myndbandið fengið rúmlega 40 milljónir áhorfa frá því á sunnudaginn.

Katelyn Ohashi fékk hæstu mögulegu einkunn, hina fullkomnu tíu, fyrir frammistöðu sína og var kjörin ”Muscle Milk Student-Athlete of the Week”. Lið hennar sigraði í liðakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin
Fyrir 3 dögum

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls