fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Pressan

26 einstaklingar eiga jafn mikið fé og helmingur mannkyns – Bil ríkra og fátækra að aukast

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 21. janúar 2019 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góðgerðafélagið Oxfam gaf á dögunum út skýrslu þar sem kemur fram að bilið á milli fátækra og ríkra sé að aukast. Skýrslan kemur út um leið og hinn árlegi World Economic Forum-fundur fer fram í Davos í Sviss, en þar hittast auðmenn og forstjórar stærstu fyrirtækja heims ásamt stjórnmálamönnum og ræða heimsmálin.

Í skýrslunni kemur meðal annars fram að á meðan auður ríkasta fólks heimsins hafi aukist um 12%, hafi auður þeirra fátækustu minnkað um 11%. Segja skýrsluhöfundar að ástæða þessar þróunar sé vegna þess hvernig skattkerfi þjóða hafi breyst á undanförnum áratugum. Skattbyrðin sé að færast sífellt meira yfir á þá fátæku og hefur það meðal annars þau áhrif að skattstofn þjóða minnkar. Þetta leiði af sér minna af fjármunum sem fara í opinbera þjónustu eins og heilbrigðisþjónustu og menntamál.

Winnie Byanyima, framkvæmdastjóri Oxfam segir að óbeinir skattar sem lagðir séu á nauðsynja vörur geri það að völdum að þeir fátæku borgi hlutfallslega mun meira í skatta en þeir ríku. Hann bætir við að þetta ástand sé búið að versna mjög hratt á undanförnum árum, þá sérstaklega í ríkjum þar sem skattar á fyrirtæki og þá ríku hafa verið lækkaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin
Fyrir 3 dögum

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls