fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Fæðingartíðni í Kína aldrei verið lægri – Ísland með hærri fæðingartíðni

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 21. janúar 2019 15:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fæðingartíðni í Kína hefur aldrei verið lægri samkvæmt tölum frá kínverskum stjórnvöldum. Settar voru strangar reglur varðandi barnsfæðingar árið 1979 í landinu. Samkvæmt þeim reglum mátti fólk í borgum landsins eingöngu eignast eitt barn. Þessari stefnu var breytt árið 2016 en það virðist ekki hafa þau áhrif sem kínversk stjórnvöld bjuggust við. Í Kína eignast hver kona að meðaltali 1,6 barn á meðan á Íslandi er það um 1,9 barn á hverja konu.

Segja stjórnvöld að þau hafi engar skýringar fyrir þessu falli á fæðingartíðni í landinu, en samkvæmt rannsóknum bendir margt til þess að margir Kínverjar telja sig einfaldlega ekki hafa efni á því að eignast börn. Sérfræðingar benda á að með þessari áframhaldandi lækkun geti svo farið að Kínverjum byrji að fækka um árið 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“