fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Mögulegt viðskiptastríð að hefjast vegna pálmaolíu

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðskiptastríð er mögulega að fara eiga sér stað á milli Frakklands og Malasíu vegna Pálmaolíu. Franska þingið samþykkti í síðasta mánuði frumvarp þess efnis að pálmaolía yrði bönnum í framleiðslu á lífeldsneyti árið 2020. Stjórnvöld í Malasíu brugðust hart við þessum fréttum og hóta nú að grípa til innflutningsbanns á frönskum vörum. Malasía ásamt Indónesíu framleiða um rúmlega 90% af allri pálmaolíu í heiminum og eru því gífurlegir mikilvægt fyrir Malasíu að Frakkar haldi áfram notkun á pálmaolíu. Viðskipti á milli Frakklands og Malasíu hljóða upp á rúmlega 530 milljarða íslenskra króna og eru því miklir hagsmunir í húfi. Evrópusambandið mun alfarið banna notkun á pálmaolíu í lífeldsneyti árið 2030, en mörg ríki sambandsins eru nú þegar byrjuð að draga úr notkun á pálmaolíu.

Umhverfissamtök benda á að ræktun á pálmaolíu valdi gífurlegri skógareyðingu ásamt því að yfir 100 þúsund órangútanar eru taldir hafa drepist vegna skógareyðingarnar síðan árið 2000, ásamt því að fjöldinn af öðrum dýrategundum. Bent er þó á að framleiðsla á pálmaolíu sé töluvert umhverfisvænni en framleiðsla á til dæmis sólblómaolíu eða olíur framleiddar úr sojabaunum, þar sem pálmaolía þarf mun minna landsvæði til ræktunar en hinar tegundirnar. Þetta gildir þó eingöngu séu skógar ekki höggnir niður fyrir framleiðsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“